Miðasala er hafin!

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 27. – 31. ágúst 2024. Boðið verður upp á glæsilega fimm daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Bandaríkjunum, Evrópu og Íslandi kemur fram.

JAZZPASSI – Verð 25.900 kr.

Jazzpassinn veitir aðgang að allri dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur 2024. Handhafar passans fá armbönd við upphaf hátíðar og geta í framhaldinu sótt alla tónleika án endurgjalds. Kauptu Jazzpassann hér.

KVÖLDPASSI – Verð 7.990 kr. (Þriðjudaginn 27. ágúst)
KVÖLDPASSI – Verð 8.490 kr. (Miðvikudaginn 28. ágúst – laugardaginn 31. ágúst)

Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Athugið að ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.

Einnig er hægt að kaupa miða á tónleikana í Fríkirkjunni, Hróðmar Sigurðsson og Ingibjörg Turchi og WEILL!.

Dagskrá hátíðarinnar:

27. ágúst

Harpa – Norðurljós19:00Stórsveit ReykjavíkurKvöldpassi
Harpa – Norðurljós20:00Mikael MániKvöldpassi
Harpa – Norðurljós21:00Hist ogKvöldpassi

28. ágúst

Harpa – Norðurljós19:00Andrés Þór/Jens Larsen Kvartett (IS/DK)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós20:00Feðgin: Sigurður Flosason & Anna Gréta SigurðardóttirKvöldpassi
Harpa – Norðurljós21:00Gulli Briem – Groove Gang (IS/US)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós22:00ES Swingsextett og Marína Ósk (IS)Kvöldpassi

29. Ágúst

Fríkirkjan í Reykjavík12:00Hróðmar Sigurðsson & Ingibjörg TurchiMiðar
Jörgensen Kitchen & Bar17:30Íslenskar jazz perlurÓkeypis aðgangur
Harpa – Norðurljós19:00moveKvöldpassi
Harpa – Norðurljós20:00Jakob Buchanan trio (DK/USA)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós21:00GØ (FO)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós22:00FrelsissveitinKvöldpassi

30. ágúst

Jörgensen Kitchen & Bar17:30Rebekka BlöndalÓkeypis aðgangur
Harpa – Norðurljós19:00Kvartett Sunnu GunnlaugsKvöldpassi
Harpa – Norðurljós20:00Tania Giannouli (GR)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós21:00Silva og Steini (IS)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós22:00Sarah Vaughan 100 ára /// Kristjana Stefáns og tríó Jakob Frandsen (IS/DE/AT/DK)Kvöldpassi

31. ágúst

Fríkirkjan í Reykjavík12:00WEILL! (IS)Miðar
Jómfrúin15:00Gammar (IS)Ókeypis aðgangur
Harpa – Norðurljós19:00Tumi Árnason og hljómsveit (IS)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós20:00Kvintett Arnold Ludvig (IS/FO)Kvöldpassi
Harpa – Norðurljós21:00Sigmar Matthiasson – ÚtgáfutónleikarKvöldpassi
Harpa – Norðurljós22:00Kvartett Shuteen Erdenebataar (DE)Kvöldpassi

1.september

Jörgensen Kitchen & Bar12:00Hlynur/KjalarÓkeypis aðgangur