Masterclass – Jens Larsen

Um viðburðinn

Masterclass

Jens Larsen, gítarleikari

28. ágúst kl. 15:00 í Hátíðarsalnum, Rauðagerði 27.

Gítarleikarinn Jens Larsen spilar, spjallar og svarar spurningum í Hátíðarsalnum í húsakynnum MÍT í Rauðagerði 27 miðvikudaginn 28. Ágúst klukkan 15:00. Jens Larsen er heimsþekktur vegna Youtube rásar sinnar þar sem hann birtir reglulega jazzkennslumyndbönd og vangaveltur um ýmislegt sem við kemur jazztónlist og gítar. Hann kemur reglulega fram í heimalandi sínu Hollandi og nágrenni t.d. með kvartett sínum Træbenauk þess að túra reglulega utan landsteinanna, nú síðast til Taiwan og Spánar.

Viðburðurinn er samstarf MÍT og Jazzhátíðar Reykjavíkur.

Sjá alla viðburði