Jazzhátíð Reykjavíkur freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazztónlist. Jazz á Íslandi snýst ekki síður um að vera í góðum tengslum við alþjóðlega strauma. Jazzhátíð Reykjavíkur er skipulögð af Jazzdeild FÍH með hjálp frá Menningarsjóði FíH, Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði.

Heimilisfang
Raudagerdi 27 – 108 Reykjavik – Iceland
Kt:610591-1409
reykjavikjazz(at)reykjavikjazz.is