Jazzhátíð Reykjavíkur freistar þess að bjóða uppá það besta í íslenskri jazztónlist. Jazz á Íslandi snýst ekki síður um að vera í góðum tengslum við alþjóðlega strauma. Jazzhátíð Reykjavíkur er skipulögð af Jazzdeild FÍH með hjálp frá Menningarsjóði FíH, Reykjavíkurborg og Tónlistarsjóði. Framkvæmdarstjóri og listrænn stjórnandi er Jón Ómar Árnason.

Heimilisfang
Raudagerdi 27 – 108 Reykjavik – Iceland
Kt:610591-1409
reykjavikjazz(at)reykjavikjazz.is