Feðgin: Sigurður Flosason & Anna Gréta Sigurðardóttir (IS)

Um viðburðinn

Feðgin: Sigurður Flosason & Anna Gréta Sigurðardóttir (IS)
Norðurljós, Harpa
20:00

Feðginin Anna Gréta Sigurðardóttir og Sigurður Flosason bjóða upp á efnisskrá eigin verka, að mestu nýrra. Um verður að ræða bæði sungna og „instrumental“ tónlist. Lög og textar eftir bæði. Anna Gréta mun leika á píanó, hljómborð og syngja. Sigurður spilar á saxófóna, flautur og bassaklarinett.

Sjá alla viðburði