Sarah Vaughan 100 ára /// Kristjana Stefáns og tríó Jakob Frandsen (IS/DE/AT/DK)

Um viðburðinn

Sarah Vaughan 100 áraKristjana Stefáns og  tríó Jakob Frandsen
Harpa, Norðurljós
Föstudagurinn 30. ágúst
22:00

 

Tónleikar til heiðurs jazz goðsögninni Sarah Vaughan sem hefði orðið 100 ára í ár. Tríó Jakob Frandsen hefur starfað í rúm 30 ár eða síðan þeir kynntust í námi í Hollandi. Tríóið hefur leikið víða um Evrópu á ferlinum og gert nokkrar upptökur. Sú nýjasta er tónleika upptaka á Mochers Music vídeórásinni á Youtube þar sem þeir léku tónlist gítarleikarans og frosprakkans Jakob Frandsen.

Kristjana Stefáns söngur (IS)
Jakob Frandsen gítar (DK)
Jens Loh kontrabassi (DE)
Micael Erian tenór saxófónn (AT)

 

Sjá alla viðburði