Hot Club de Islande – Jazz Bröns

Um viðburðinn
Jazzhátíð Reykjavíkur og Center hótel bjóða upp á jazz „bröns“ á Jörgensen Kitchen & Bar.
Greta Salóme mun koma fram ásamt þeim Gunnari Hilmarssyni gítarleikara, Leifi Gunnarssyni bassaleikara og Óskari Þormarssyni trommuleikara og leika lög til heiðurs Stéphane Grappelli og Django Reinhardt.
Á dagskránni verða lög eins og Tiger Rag, Minor Swing og Swing Guitars en einnig verða leikin önnur lög í gypsy-djass stílnum þar sem leifturhraðar laglínur fá að njóta sín og léttleikinn er í fyrirúmi.
Ekki missa af sæti – borðapantanir hér.
Greta Salóme : fiðla
Gunnar Hilmarsson : gítar
Leifur Gunnarsson : kontrabassi
Óskar Þormarsson : trommur