Sarah Vaughan 100 ára /// Kristjana Stefáns og tríó Jakob Frandsen (IS/DE/AT/DK)

Um viðburðinn

Sarah Vaughan 100 áraKristjana Stefáns og  tríó Jakob Frandsen
Harpa, Norðurljós
Föstudagurinn 30. ágúst
22:00

 

Tónleikar til heiðurs jazz goðsögninni Sarah Vaughan sem hefði orðið 100 ára í ár. Tríó Jakob Frandsen hefur starfað í rúm 30 ár eða síðan þeir kynntust í námi í Hollandi. Tríóið hefur leikið víða um Evrópu á ferlinum og gert nokkrar upptökur. Sú nýjasta er tónleika upptaka á Mochers Music vídeórásinni á Youtube þar sem þeir léku tónlist gítarleikarans og frosprakkans Jakob Frandsen.

Kristjana Stefáns söngur (IS)
Jakob Frandsen gítar (DK)
Jens Loh kontrabassi (DE)
Micael Erian tenór saxófónn (AT)