Dagskrá Jazzhátíðar 2025 verður tilkynnt 22. apríl. Hátíðin fer fram dagana 26.-31. ágúst.

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 26. – 31. ágúst 2025. Boðið verður upp á glæsilega 6 daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Bandaríkjunum, Ástralíu, Evrópu og Íslandi kemur fram.

Miðaverð má finna hér fyrir neðan.

Þriðjudagur 26. ágúst

19:00Harpa, NorðurljósADHD (IS)Kvöldpassi
20:00Harpa, NorðurljósSAUMUR
Arve Henriksen-Skúli Sverrisson-Hilmar Jensson (IS/NO)
Kvöldpassi
21:00Harpa, NorðurljósNicolas Moreaux: Poney Moon (IS/FR)Kvöldpassi
22:00Harpa, NorðurljósSkuggamyndir (IS)Kvöldpassi

Miðvikudagur 27. ágúst

12:00ÞingvellirT.B.A.Ókeypis aðgangur
17:30HafnartorgLos BombonerosÓkeypis aðgangur
19:00Harpa, NorðurljósIngibjörg Turchi-Eonia (IS)Kvöldpassi
20:00Harpa, NorðurljósBliss Quintet (IS/NO)Kvöldpassi
21:00Harpa, NorðurljósÓskar Guðjónsson & Magnús Jóhann:
Fermented Friendship (IS)
Kvöldpassi
22:00Harpa, NorðurljósBisgaard/Jónsson Quartet (IS/DK)Kvöldpassi

Fimmtudagur 28. ágúst

12:00ÞingvellirT.B.A.Ókeypis aðgangur
17:30Fríkirkjan í ReykjavíkT.B.A.
19:00Harpa, NorðurljósKham Meslien (FR)Kvöldpassi
20:00Harpa, NorðurljósTríó Sunnu Gunnlaugs (IS)Kvöldpassi
21:00Harpa, NorðurljósBjörg Blöndal’s C4THERINE (IS/DK/PL)Kvöldpassi
22:00Harpa, NorðurljósTómas Jónsson: Gúmbó no. 5 &
Þórir Baldursson (IS)
Kvöldpassi

Föstudagur 29. ágúst

15:00MÍTWorkshopÓkeypis aðgangur
17:15Fríkirkjan í ReykjavíkFöstudagsfílingur:
Jóel Pálsson, Gunnar Gunnarsson, Sigríður Thorlacius & Birgir Steinn
Ókeypis aðgangur
19:00Harpa, NorðurljósRóberta Andersen (IS)Kvöldpassi
20:00Harpa, NorðurljósRebekka Blöndal – Billie Holliday í 110 ár (IS)Kvöldpassi
21:00Harpa, NorðurljósO.N.E. (PL)Kvöldpassi
22:00Harpa, NorðurljósHalli Gudmunds: Cuban Club (IS)Kvöldpassi

Laugardagur 30. ágúst

15:00JómfrúinT.B.A.Ókeypis aðgangur
17:00Bird rvkNemendatónleikar MÍTÓkeypis aðgangur
19:00Harpa, NorðurljósSigurður Flosason – Mattias Nilsson Duo (IS/SE)Kvöldpassi
20:00Harpa, NorðurljósSara Magnusdottir – A Place To Bloom (IS)Kvöldpassi
21:00Harpa, NorðurljósBarrio 27 (IS)Kvöldpassi
22:00Harpa, NorðurljósBrekky Boy (AUS)Kvöldpassi
23:00Bird rvkJamsessionÓkeypis aðgangur

Sunnudagur 31. ágúst

14:00Fríkirkjan í ReykjavíkJazzhátíðarmessaÓkeypis aðgangur
16:00Fríkirkjan í ReykjavíkT.B.A.Ókeypis aðgangur
18:00SKÝ BarMaría Magnúsdóttir og Hjörtur Ingvi Jóhannsson (IS)Ókeypis aðgangur
20:00Harpa, EldborgCécile Mclorin SalvantMiðasala
22:00IðnóLokapartý Jazzhátíðar: Jam session og
almenn gleði
Ókeypis aðgangur

JAZZPASSI

Passinn veitir aðgang að allri dagskrá hátíðarinnar. Handhafar passans fá armbönd við upphaf hátíðar og geta í framhaldinu sótt alla tónleika án endurgjalds*. Kauptu Jazzpassann hér.

21.990 kr.
Early Bird verð til 30. maí

25.990 kr.
Forsöluverð frá 1. júní til 31. júlí

29.990 kr.
Fullt verð frá 1. ágúst

*Jazzpassinn gildir ekki á tónleika Grammy-verðlaunahafans Cécile Mclorin Salvant en gefur passahöfum 20 % afslátt á tónleika hennar sem fara fram í Eldborg 31. ágúst kl. 20:00.

KVÖLDPASSI

8.990 kr.

Afsláttarverð 6.990 kr. (fyrir öryrkja/nemendur/ellilífeyrisþega)

Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Athugið að ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.