Feðgin: Anna Gréta Sigurðardóttir & Sigurður Flosason (IS)

Um viðburðinn

Feðgin: Anna Gréta Sigurðardóttir & Sigurður Flosason (IS)
Norðurljós, Harpa
20:00

Anna Gréta Sigurðardóttir (píanó, hljómborð & söngur / piano, keyboards & vocals)
Sigurður Flosason (saxófónar & bassaklarinett/saxophones & bass clarinet)

Feðginin Anna Gréta Sigurðardóttir og Sigurður Flosason bjóða upp á fjölbreytta blandaða efnisskrá eigin verka, nýrri og eldri, auk standarda og jafnvel þjóðlaga. Um verður að ræða bæði sungna og „instrumental“ tónlist. Lög og textar eftir bæði. Anna Gréta mun leika á píanó, hljómborð og syngja. Sigurður spilar á saxófóna, flautur og bassaklarinett.