Day 5 – August 14

Ingi Bjarni Quartet var stofnaður árið 2015. Liðsmenn hafa spilað saman við hin ýmsu tilefni eftir að hafa kynnst við Royal Conservatory, Den Haag (Hollandi). 

Í fyrra gaf Ingi Bjarni út sinn fyrsta geisladisk sem kallast „Skarkali“. Diskurinn inniheldur níu lög fyrir tríó sem sum hver endurspegla það að vera Íslendingur í skarkala erlendrar stórborgar. Diskurinn fékk ágætis dóma frá erlendum jazzbloggum. Kvartettinn flytur nýtt efni á Jazzhátíð í ár en einhver lög af Skarkala disknum fá að fljóta með.  Tónsmíðarnar mætti flokka sem modern jazz og einkennast þær af opnu andrúmslofti. 

Tónleikar kvartettsins á Jazzhátíð fara fram 14.ágúst kl 19:00 í Silfurbergi.

Ingi Bjarni Quartet was founded in 2015. The members have played together on various occasions after meeting each other during their studies at the Royal Conservatory in the Hague, Netherlands. Last year Ingi Bjarni released his first CD with a trio entitled “Skarkali”. The album consists of nine compositions that reflect the feelings of an Icelandic person living in a busy foreign city. The CD got positive reviews from jazz blogs internationally. At Reykjavík Jazz Festival his quartet will perform new material plus a few songs from the Skarkali CD. The compositions can be described as modern jazz with an open atmosphere.

This concert takes place in Silfurberg/Harpa on August 14 at 19:00.

Ingi Bjarni Skúlason (IS) – piano, Ukko Heinonen (FI) – tenor sax, Cyrille Obermüller (BE)– doublebass, Pauls Pokratnieks (LV) – drums