Budvarsviðið/ Budvarstage

Budvar hefur verið diggur bakhjarl Jazzhátíðar Reykjavíkur síðustu ár og tileinkum við þeim heilt svið á hátíðinni. Sviðið er staðsett á Hörpuhorni til móts við Eldborg. Dagskrá Budvarsviðsins er opin og aðgangur ókeypis. Hér er unga fólkið í fararbroddi ásamt því að þaulreyndir jazzarar leiða jamsessionir þar sem öllum er frjálst að taka þátt.

 

Miðvikudagur 10.ágúst

kl 17:30 – Setning Hátíðar, ótrúlegar ræður og töfrandi tónlist.

kl 22:00 – Jamsession, leiðari: Stefan Bauer.

Fimmtudagur 11.ágúst

kl 17:00 – Happy Hour – Anna Sóley og hljómsveit

kl 22:00 – Jamsession, leiðari: Richard Andersson

Föstudagur 12.ágúst

kl 17:00 – Happy Hour – Sara Blandon og hljómsveit

kl 23:05 – Jamsession, leiðari: Anna Gréta Sigurðardóttir

Laugardagur 13.ágúst

kl 15:00 – Fjölskyldutónleikar – jazz fyrir yngstu áheyrendurna.

kl 16:00 – Hljómsveitin Carioca leikur músík frá Brasilíu.

kl 23:05 – Jamsession, leiðari: Eyþór Gunnarsson

 

11899893_10206245325749357_5942845733540429684_n