Day 5 – August 14

Agnar Már Magnússon tríó – Útgáfutónleikar

14.ágúst kl 20 mun píanistinn Agnar Már Magnússon fagnar útgáfu nýs geisladisks með frumsömdu efni fyrir píanótríó eftir 7 ára hlé. Tónlistin er nútíma- píanótríó jazz með nokkuð jöfnum hlutföllum af evrópskum og amerískum áhrifum, í samræmi við staðsetningu tríósins á heimskortinu. Með Agnari leika Scott McLemore á trommur og Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa. Agnar Már Magnússon er einn þekktasti jazzpíanóleikari þjóðarinnar. Hann hefur sent frá sér frá sér 6 geisladiska í eigin nafni, en að auki hljóðritað fjölda verka í samstarfi við aðra. Hann hefur starfað með mörgum innlendum og erlendum jazztónlistarmönnum og hlotið verðlaun og viðurkenningar fyrir tónlist sína. Agnar Már hefur samið á annað hundrað jazzverka, bæði fyrir minni hljómsveitir og stórsveitarverk. Tónleikarnir fara fram í Norðurljósasal Hörpu.

One of Iceland’s finest pianist Agnar Mar Magnusson celebrates a new trio album featuring original compositions after a 7 year hiatus. The music is modern piano trio jazz inspired equally by jazz from both sides of the Atlantic. Agnar Mar Magnusson – piano, Valdimar Kolbeinn Sigurjonsson – bass and Scott McLemore – drums. This concert takes place on the closing night of Reykjavík jazzfestival, sunday 14 at 20:00.