Day 1 – August 12th

Kekko Fornarelli Trio – Norðurljós 21:00

flytjendur6

Ítalskur meistari mættur! Kekko Fornarelli, sem er rísandi stjarna í heimalandi sínu Ítalíu, flytur sína eigin tónlist og fylgir nú eftir annari plötu tríósins, “Outrush” (2014).

Kekko hefur síðasta árið sótt hartnær 25 lönd heim á tónleikaferðum sínum og hlotið einróma lof gagnrýnenda fyrir tónleika sína og útgefið efni.
Kekko Fornarelli (píanó & synth), Giorgio Vendola (kontrabassi), Dario Congedo (trommur og slagverk).
http://www.kekkofornarelli.com/

Þessir tónleikar eru styrktir af Puglia Sounds
True Italian masterpiece! Kekko Fornarelli leads his trio trough some original music. Kekko has in the last years earned reputation on the international stage, and is referred to as the rising star of Italian jazz. Kekko Fornarelli (piano & synth), Giorgio Vendola (double bass), Dario Congedo (drums & percussions).

This concert is made possible by generous support from Puglia Sounds

fascetta_PS+FSC+UE+RP+TPP_bianco-01-01 (2)