Wynton Marsalis í Hörpu

Hin víðfræga Jazzhljómsveit Lincoln Center kemur fram á tónleikum í Hörpu á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna 4. júlí nk.

Stofnandi hljómsveitarinnar og aðalsprauta; trompetleikarinn Wynton Marsalis leiðir sveitin í gegnum dagskrána “All Jazz is Modern” sem segir jazzsöguna á sérlega skemmtilegan hátt.

Lincoln Center Orchestra er án efa einhver albesta stórsveit heimsins og því er hér um einstakan viðburðu að ræða til að upplifa stórsveitartónlistina eins og hún gerist best.

Sala hefst á tónleikana á vef Hörpu nk laugardag. Forsala fyrir þá sem eru skráðir á póstlista Jazzhátíðar Reykjavíkur er hafin.

Hægt er að skrá sig á póstlista hátíðarinnar hér.