Kliður

Kvartetinn var stofnaður haustið 2012 og spilar melódískan jazz með skandinvískum blæ. Lög hópsins koma öll úr smiðju meðlima og hafa vakið athygli fyrir öðrvísi hljóðfæraskipan, enda þykir bandið hafa nokkuð sérstakan hljóm. Píanistinn Magnús Benedikt Sigurðsson ásamt Óskari Kjartanssyni á trommur, Borgþóri Jónssyni á bassa og Þórdísi Gerði Jónsdóttur á selló.

A quartet made up of some of Iceland’s abundant young up and coming talent. Kliður (Murmur) has been playing their distinctive nordic melodic jazz since last year. All original material by this special line up of piano, bass, drums and cello. 

JazzCorner – Tuesday August 20th – 19.00

https://soundcloud.com/klidur

http://www.youtube.com/watch?v=0ZfsOiMseXU 

http://www.youtube.com/user/Klidur 

https://www.facebook.com/klidurmusic