Jazzkvöld ársins!

Laugardaginn 17. ágúst verður Jazzhátíð Reykjvíkur í Hörpu

Þar sveiflast sveiflan á mili Norðurljósa og Silfurbergs allt kvöldið

20.00 – Joshua Redman kvartettinn með Aaron Goldberg, Rueben Rogers og Gregory Hutchinson. Einhver skærasta stjarna jazzheimsins!

21.30 – Friðrik Karlsson og hljómsveit í nýrri og margreyndri fusion sveiflu. Pétur Grétarsson, Róbert Þórhallsson, Sigfús Óttarsson, Þórir Úlfarsson.

22.00 – Ragga Gröndal og Kristjana Stefáns með Guðmundi Péturssyni. Laaaaang bestar.

23.00 – Stórsveit Reykjavíkur leikur stórsveitarútsetningar af meistarverki Miles Davis, Kind of Blue. Sigurður Flosason stjórnar.

23.45 – Gadjos frá Gautaborg og Skuggamyndir frá Býzans ganga í eina balkansæng. Samstarf við Heimstónlistarklúbbinn.

00.30 – Afróbít úr ysta hafi. Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar slær botninn í jazzkvöld ársins.

Kynnið ykkur miðasöluleiðirnar hér og gleymið ekki að enn er hægt að fá hátíðarpassa Jazzhátíðar Reykjavíkur á aðeins kr 14.900

 

This years Reykjavik Jazz Festival’s Jazz Night of the Year!

Six bands on two different stages!

20.00 –  Joshua Redman Quartet featuring Rueben Rogers, Aaron Goldberg and Gregory Hutchinson. The shiniest star of International Jazz.

21.30 –  Fridrik Karlsson Band. The Mezzoforte guitarist with his solo project of old and new fusion and smooth jazz.

22.00 – Singers Ragga Gröndal and Kristjana Stefánsdóttir team up with guitarist Guðmundur Pétursson and drummer Birgir Baldursson for a leap of faith into their own music.

23.00 – The celebrated Reykjavik Big Band in a rare concert of new arrangements of Miles Davis’s masterpiece – Kind of Blue, under direction of Sigurdur Flosason.

23.45 – A balkan frenzy with Gadjos from Gothenburg with the local addition of Byzanthian Silhouettes.

00.30 – The unique northern hemisphere afro-beat of the fantastic Samuel Jon Samuelsson Big Band.

Check out your ticket buying options here. Do not forget that you can buy a Festival Pass (all included) for only iskr 14.900