Heavy Artillery – Jóel Pálsson

Jóel Pálsson mætir með Stórskotalið sitt á Jazzhátíð Reykjavíkur.

Plötur Jóels eru orðnar fimm talsins og hver um sig hefur hlotið einróma lof  gagnrýnenda jafnt og áheyrenda. Jóel hefur fyrir sið að bjóða ávallt upp á frumsamið efni á Jazzhátíð Reykjavíkur og mun án efa gera slíkt hið sama í ár. Hann hefur úthlutað skotleyfum til þeirra Ara Braga Kárasonar, Einars Scheving, Eyþórs Gunnarsson og Valdimars Kolbeins Sigurjónssonar, sem munu engin grið gefa hvor öðrum frekar en áheyrendum.

Joel Palsson’s Heavy Artillery at the Reykjavik Jazz Festival.

Joel’s five albums have met with critical acclaim and enthusiastic audience response. He has a history of presenting orinal and exciting original material at the Reykjavik Jazz Festival every year so you should definitely have high hopes this year since Joel has issued his licenses to play first and reflect later to trumpeter Ari Bragi Kárason, keyboardist Eyþór Gunnarsson, drummer Einar Scheving and bassist Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson.

Kex, Gym&Tonik – August 19th – 21.30