Dagur 5

Sunnudagurinn 18. ágúst gekk með eindæmum vel á Jazzhátíð Reykjavíkur.

Madeleine Östlund í Norræna Húsinu.

Jazz Barbekjú á JazzHorni undir handleiðslu Helga Svavars Helgasonar, sem ásamt Óskari Guðjónssyni púllaði porkið og stillti því upp við hliðina á falafel sérrétti Matthíasar Hemstock. Ekki má heldur gleyma hrásalathjólbörum Hannesar Helgasonar. Delicious!

Dave Brubeck minningartónleikar í Fríkirkjunni, Eyþór Gunnarsson og Ari Bragi með spennandi nýtt samstarf í Hannesaholti og DÓH tríóið á JazzHorninu.

Góður dagur.

Í dag er dagur 5 – Mánudagur 19. ágúst. Hann lítur svona út.

Mánudagur/Monday August 19

19.00 JazzCorner – DJ Eclectic

20.00 Fríkirkjan – ADHD

21.00 Café Rósenberg – Edda Borg Band

21.30 Fríkirkjan – Rósa Guðrún Sveinsdóttir

21.30 Gym & Tonik/Kex – Jóel Pálsson Quintet

Yesterday was incredible. Madelein Östlund at the Nordic House.
Jazz Barbecue at the JazzCorner with the pulled pork by Helgi Svavar and Oskar with a veggie option of falafel by Matthias Hemstock. And a wheelbarrow full of coleslaw courtesy of Hannes Helgason (Bananas anyone?)
Dave Brubeck memorial concert at Frikirkjan.
Exciting new duet by Eyþor Gunnarsson and Ari Bragi Kárason at Hannesarholt.
The newcomers of DÓH at the JazzCorner.
A very good day.
Today is Day 5 and it looks like this:

Mánudagur/Monday August 19

19.00 JazzCorner – DJ Eclectic

20.00 Fríkirkjan – ADHD

21.00 Café Rósenberg – Edda Borg Band

21.30 Fríkirkjan – Rósa Guðrún Sveinsdóttir

21.30 Gym & Tonik/Kex – Jóel Pálsson Quintet