Sunnudagurinn 18. ágúst gekk með eindæmum vel á Jazzhátíð Reykjavíkur.
Madeleine Östlund í Norræna Húsinu.
Jazz Barbekjú á JazzHorni undir handleiðslu Helga Svavars Helgasonar, sem ásamt Óskari Guðjónssyni púllaði porkið og stillti því upp við hliðina á falafel sérrétti Matthíasar Hemstock. Ekki má heldur gleyma hrásalathjólbörum Hannesar Helgasonar. Delicious!
Dave Brubeck minningartónleikar í Fríkirkjunni, Eyþór Gunnarsson og Ari Bragi með spennandi nýtt samstarf í Hannesaholti og DÓH tríóið á JazzHorninu.
Góður dagur.
Í dag er dagur 5 – Mánudagur 19. ágúst. Hann lítur svona út.
Mánudagur/Monday August 19
19.00 JazzCorner – DJ Eclectic
20.00 Fríkirkjan – ADHD
21.00 Café Rósenberg – Edda Borg Band
21.30 Fríkirkjan – Rósa Guðrún Sveinsdóttir
21.30 Gym & Tonik/Kex – Jóel Pálsson Quintet
Mánudagur/Monday August 19
19.00 JazzCorner – DJ Eclectic
20.00 Fríkirkjan – ADHD
21.00 Café Rósenberg – Edda Borg Band
21.30 Fríkirkjan – Rósa Guðrún Sveinsdóttir
21.30 Gym & Tonik/Kex – Jóel Pálsson Quintet