ADHD

ADHD hefur starfað óslitið síðan 2008 og jafnan boðið uppá spennandi tónleika á Jazzhátíð Reykjavíkur. Með fjórar plötur í farteskinu og tónleikaprógram sem slípað hefur verið í miklu návígi meðlima hvort sem er í sjálfskipaðri útlegð í Vestmannaeyjum eða á átóbönum Evrópu er óhætt að lofa einstökum tónleikum.
Meðlimir ADHD eru meðal eftirsóttustu tónlistarmanna þjóðarinnar og varla kemur út plata sem ekki skartar snilli amk eins þeirra.
ADHD has been honing their special musical niche since their first gig in Höfn – a village in the volcanic south of Iceland in 2008. With four albums to their name (aptly named ADHD 1, 2, 3 and 4) they draw from a large program of music equally based on experiences of a self inflicted exile in the Vestman Islands and the Autobahns of Europe.
The members are some of the most sought after musicians in Iceland and the odds of at least one of them adding to a fresh cd over here are overwhelming. 
Óskar Guðjónsson: saxophone
Ómar Guðjónsson: guitars, bass
Davíð Þór Jónsson: hammond orgel, synths, bass
Magnús Trygvason Eliassen: drums
Fríkirkjan – Monday August 19 – 20.00