Andrés Thor Nordic Quartet

Gítarleikarinn Andrés Thor þykir einn af fremstu jazzgítaristum hérlendis af sinni kynslóð.

Andres Thor (IS) gítar

Anders Lønne Grønseth (NO) tenór saxafón,

Andreas Dreier (DK) kontrabassi

Erik Nylander (SV) trommur.

Á Jazzhátíð Reykjavíkur leiðir Andrés Thor  kvartett ásamt félögum sínum sem eru búsettir í Osló í Noregi. Gítarleikarinn Andrés Thor, bassaleikarinn Andreas Dreier og saxafónleikarinn Anders Lønne Grønseth hafa allir stafað saman áður í kvartett Andreas Dreiers sem heyra má á fyrsta disk bassaleikarans sem nefnist “Stew” (acoustic records 2009). Núna koma þeir félagar saman aftur og hafa fengið til liðs við sig trommuleikarann Erik Nylander sem punktinn yfir i-ið. Allir hafa þeir verið virkir sem hljóðfæraleikarar og tónhöfundar og á Jazzhátíð Reykjavíkur 2012 munu þeir bera á borð eigið efni sem sækir áhrif víðsvegar að og sýnir þá ævintýramennsku sem fjögurra þjóða samstarf býður uppá.

Tónleikarnir fara fram í hinum glæsta Gym og Tonic sal á Kex Hostel 30. ágúst kl 21.

Andres Thor (IS) gítar

Anders Lønne Grønseth (NO) tenór saxafón,

Andreas Dreier (DK) kontrabassi

Erik Nylander (SV) trommur.

Guitarist Andrés Thor (IS) is considered one of Icelands leading jazzguitarists of his generation. Here he leads a nordic collaboration featuring a few of his colleagues based in Oslo, Norway.

Andres Thor, bassist Andreas Dreier and saxophonist Anders Lønne Grønseth have all worked together before in Andreas Dreiers quartet that is featured on Dreiers debut album “Stew” (acoustic records 2009). Now they have teamed up again adding drummer Erik Nylander to the mix. All four musicians have been active as performers and composers and at the Reykjavík Jazzfestival 2012 they will be presenting a collection of original material that draws from a diversity of influences and presents the adventurous approach that a collective of four nations can achieve.