Dagur 8

Gærdagurinn var magnaður. Gaukshreiðrið hóf dagskrána á JazzHorninu og Kjartan Valdemarsson magnaði einstakan seið í Hannesarholti. Siggi Flosa og Gunni Gunn fluttu dagskrá byggða á sálmum Þorkels Sigurbjörnssonar í Hallgrímskirkju og Asa tríóið var á Rósenberg. Gítarkvartett um endalok tímans á Úslandkvöldi á Kex þar sem hin frábæra franska hljómsveit Jean Louis lauk kvöldinu af ákafa, svo ekki sé meira sagt.

Í dag er 22. ágúst – Lokadagur Jazzhátíðar Reykjavíkur 2013

Hann lítur svona út:

Fimmtudagur/Thursday August 22

19.00 JazzCorner – JazzQuiz. Teams of festival artists.

20.30 Fríkirkjan – K Trio: Meatball Evening

21.00 Café Rósenberg – María Magnúsdóttir/Helle Hansen

22.00 Hallgrímskirkja – Eyþór Gunnarsson and Ari Bragi Kárason. Piano/Trumpet Duet

23.00 JazzCorner – Festival Wrap Up

Yesterday was inspiring like all of this years festival. The youngblood’s of the Cuckoo’s Nest started at the JazzCorner followed by the solo piano of Kjartan Valdemarsson at Hannesarholt. Improvisations by Sigurdur Flosason and Gunnar Gunnarsson on the psalms of composer Thorkell Sigurbjörnsson at Hallgrimskirkja and The Asa Organ trio at Café Rósenberg. Úsland improv session with a guitar quartet for the end of time at Kex where a fantastic night came to a glorious crescendi with Jean Louis, a french breath of fresh air.

We finish tonight with:

19.00 JazzCorner – JazzQuiz. Teams of festival artists.

20.30 Fríkirkjan – K Trio: Meatball Evening

21.00 Café Rósenberg – María Magnúsdóttir/Helle Hansen

22.00 Hallgrímskirkja – Eyþór Gunnarsson and Ari Bragi Kárason. Piano/Trumpet Duet

23.00 JazzCorner – Festival Wrap Up