Tríó Jakob Buchanan (DK/US)
Um viðburðinn
Jakob Buchanan trio
Harpa, Norðurljós
Fimmtudaginn 29. ágúst
20:00
Jakob Buchanan tríóið er skipað þeim Jakob Buchanan, trompet, Chris Speed, saxófónn og Simon Toldam, píanó. Tríóið var stofnað árið 2016 og hafa þeir meðal annars komið fram á Jazzhátíðinni í Kaupmannahöfn, Jazzhátíðinni í Árósum og í The Stones í New York. Covid hafði þau áhrif á að hópurinn tók sér hlé frá spilamennsku en á þessu ári eru þeir að koma saman í fyrsta skipti síðan heimsfaraldurinn lokaði öllu. Hópurinn hefur tekið upp eina plötu.
https://www.buchanan.dk/jakob-buchanan-trio-viby-j