Masterclass – Chris Speed

Um viðburðinn
Masterclass
Chris Speed, Saxófónn
29. ágúst kl. 15:00 í Hátíðarsalnum, Rauðagerði 27.
Bandaríski saxófónleikarinn Chris Speed spilar, spjallar og svarar spurningum í Hátíðarsalnum í húsakynnum MÍT í Rauðagerði 27 miðvikudaginn 29. Ágúst klukkan 15:00. Chris Speed er Íslendingum góður kunnugur og hefur nokkrum sinnum spilað hér á landi.
Viðburðurinn er samstarf MÍT og Jazzhátíðar Reykjavíkur.