Jazzcruise Brassband (IS)

Um viðburðinn
Jazzcruise Brassband kemur fram á hvalaskoðunarbát Eldingar sunnudaginn 1. september kl. 17:00. Ekki missa af þessum einstaka viðburði. Nánari upplýsingar og miðakaup á heimasíðu Eldingar.
Jazzhátíðarpassahafar fá 40 % afslátt í ferðina. Kóðann má nálgast með því að senda á reykjavikjazz@reykjavikjazz.is.
Hljómsveitarmeðlimir eru:
– Samúel Jón Samúelsson – básúna
– Kjartan Hákonarson – trompet
– Ómar Guðjónsson – súsafónn
– Magnús Tryggvason Elíassen – trommur
– Óskar Guðjónsson – tenórsaxófónn