Tómas R með nýja músík

Tómas R Einarsson frumflytur nýtt prógram á Jazzhátíð Reykjavíkur.

Tíu nýir latíndansar eftir Tómas R. þar sem kontrabassinn spilar laglínur og chachachabít, auk þess að blanda sér í kúbanska píanómontúnóinn. Sjóðandi latínsveifla og íhugulir bóleróar og guajiradansar!

Tómas R Einarsson bass, Eyþór Gunnarsson piano, Ómar Guðjónsson guitar, Sigtryggur Baldursson percussion, Samuel Jon Samuelsson trombone and percussion, Matthias MD Hemstock percussion.

Bassist/composer Tómas R Einarsson presents his sextet in a new program featuring the melodic element of the double bass as well as the more traditional role of laying down the cha-cha and stirring up the montuno. Red hot latin music and contemplative bolero’s and guajira’s.

Fríkirkjan – August 20.2013 – 20.00