Birgir Steinn Theodorsson

Birgir Steinn Theodorsson er kontrabassaleikari sem hefur verið virkur á íslensku jazzsenunni frá 2012. Hann útskrifaðist frá Fíh 2015 og hélt þá til Berlínar í framhaldsnám. Þar lærði hann undir handleiðslu Greg Cohen, Marc muellbauer og Douglas Weiss.