Eðalvagninn og frelsið. Limousine et la liberté.

Franska hljómsveitin Limousine dvelur íhugul og dreymin á landamærum Popplands og Jazzlands. Þó að bylgjurnar í hári þeirra hafi orðið til þess að tímaritið CrissCross valdi þá best greiddu tónlistarmenn Frakklands þá eru það aðallega hljóðbylgjurnar sem þeir senda frá sér sem hafa vakið athygli á Limousine sem tónleikahljómsveit. Fyrsta plata þeirra kom út 2005 og þá þegar hófust þeir félagar handa við að hylla þögnina með tónlist sinni og togast á við líðandi stund. Einstakur tónn þeirra hefur líka leitt þá á vit kvikmyndanna og tónlist þeirra hefur heyrst í margverðlaunuðum kvikmyndum Bruno Dumont og stuttmyndum frá Broadcast Club.

Tónleikar Limousine verða 27. ágúst og eru haldnir með ómetanlegri aðstoð sendiráðs Frakklands á Íslandi og Alliance Francaise.

Laurent Bardainne – Keyboards, saxophone.

Maxime Delpierre – Guitar

David Aknin – Drums

Frédéric Soulard – Keyboards

The music of Limousine is ethnic to the borders of Jazz-land and Pop-land. Although the members of the band have been voted as sporting the most amazing hair-waves of all french musicians it is the sound-waves they make that have won them critical acclaim since their debut album in 2005. The stretching of time and a homage to silence are but two elements of the contemplative and haunting sound of Limousine. Their sound has also brought them into collaboration with award winning film makers like Bruno Dumont.

Limousine will perform in Reykjavik on August 27th and their concert is made possible with the kind support of the French Embassy in Reykjavik and Alliance Francaise.

Einnig:

Við sama tækifæri mun Haukur Gröndal frumflytja nokkur verk ásamt Guðmundi Péturssyni, Matthíasi Hemstock og Pétri Grétarssyni. Fersk músík fyrir frelsaða sveit. Verk Hauks eru ljóðræn og spennandi með ríkri tilfinningu fyrir tíma og rúmi.

Support by:

Saxophoinst Haukur Gröndal presents a set of new music written for this liberating ensemble: Guðmundur Pétursson guitar, Matthías Hemstock drums, Pétur Grétarsson perc/electronics.