This post is also available in: English (English)

Kex hostel býður upp á vikulega jazztónleika árið um kring. Í ár sameina Kex og Jazzhátíð Reykjavíkur krafta sína og bjóða þeim sem ekki geta beðið eftir stóra deginum að taka forskot á sæluna á jamsession. Spilaglaðir jazzarar eru hvattir til að koma með hljóðfæri og raddböndin sín.