Strengur Stranda

Strengur Stranda er samstarfsverkefni feðginanna Rósu Guðrúnar Sveinsdóttir og Sveins Kristinssonar. Tónlistin er samin og útsett af Rósu fyrir strengjakvintett,  slagverk og gítar en textar eru eftir Svein. Rósa útskrifaðist frá Tónlistarskóla FÍH vorið 2012 og frumflutti þar tónlist sína. Á Jazzhátíð Reykjavíkur fáum við að heyra efni af þeim tónleikum í nýjum búningi sem og nýjar tónsmíðar. Tónlistin er undir miklum áhrifum frá náttúru og mannlífi Strandasýslu hvert feðginin rekja ættir sínar.  Ásamt Rósu munu stíga á stokk Una Sveinbjarnardóttir á fiðlu, Arndís Hulda Auðunsdóttir á fiðlu, Þórunn Harðardóttir á lágfiðlu, Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló, Þorgrímur Jónsson á kotrabassa, Matthías M.D. Hemstock á slagverk og Daníel Helgason á gítar.

 A collaboration between singer songwriter Rósa Gudrun Sveinsdottir and her father Sveinn Kristinsson. Inspired by the nature and culture of the remote Strandir where they stem from. Rósa composed the music to her fathers lyrics for her graduation concert from FIH last year. This time around we will hear new arrangements from that event as well as some new compostitions for string quartet with bass, percussion and guitar as well as Rosa’s vocals.
Frikirkjan – Monday, August 19th at 21.30