Day 4 – August 15

Reykjavík Bigband performs the music of Helge Sunde – Silfurberg 20:00

flytjendur19

Stórsveit Reykjavíkur býður upp á afar spennandi gest í ár; norska básúnuleikarann, tónskáldið og stjórnandann Helge Sunde en hann er margverðlaunaður fyrir stórsveitatónlist sína. Helge Sunde kemur reglulega fram sem gestastjórnandi með stórsveitum víða um heim og hefur samið ógrynni tónlistar, ekki bara fyrir stórsveitir heldur einnig sinfóníska tónlist og kammertónlist. Helge Sunde er prófessor við Tónlistarháskólann í Oslo. Hann rekur einnig hina rómuðu hljómsveit Ensemble Denada í Noregi.
http://www.helgesunde.com/

The Reykajvik Big Band prensents as it’s guest for this years festival Norwegian composer, trombonist and conductor Helge Sunde. He has won numerous awards for his big band compositions and recordings. Sunde is an active composer who writes not only for big band, but aslo symphonic works and chamber music. He is freequently hired internationally as a guest conductor to conduct his music. Helge Sunde runs the renowned Ensembe Denada in Norway. He is a professor at the Norwegian Academy of Music.