Day 1 – August 12

Húsið sefur – Útgáfutónleikar – Silfurberg kl 19:00

flytjendur3

 

Kontrabassaleikarinn Leifur Gunnarsson hleypir hér úr hlaði sinni fyrstu plötu sem hefur fengið titilinn Húsið sefur. Tónlistin er öll skrifuð við íslensk ljóð og sækir Leifur innblástur í heimþrá íslendings í Kaupmannahöfn og er tónlistin lituð af dvölinni og lífinu þar. Verkin hafa verið í smíðum samhliða B.A. námi hans í Rytmisk musikkonservatorium og mætti lýsa tónlistinni sem lýrískum og melankólískum þjóðlagadjassi. Ásamt Leifi syngur Ingrid Örk Kjartansdóttir og landslið íslandsjazzins verður þeim til stuðnings.

The House sleeps – New release

Leifur Gunarsson belongs to the upcoming generation of Icelandic jazz musicians. He is releasing his first album as a leader on this occasion, called Húsið sefur (The House Sleeps). The music for the album is all written to Icelandic poetry and is based on his Copenhagen years. The music is best described as lyric and melancholic jazz with folk influences.

Leifur Gunnarsson (double bass),
Agnar Már Magnússon (piano),
Mathías Hemstock (drums),
Ingrid Örk Kjartansdóttir (voice),
Haukur Gröndal (alt sax, clarinet),
Snorri Sigurðsson (trumpet, flügelhorn)