Sýning á verkum pólska ljósmyndarans Sławek Przerwa á Jazzhátíð Reykjavíkur.
Jazzljósmyndarinn Sławek Przerwa er einn litríkasti þátttakandinn í pólska tónlistarlífinu. Hann er óþreytandi við að festa á filmu alla helstu viðburðina á evrópska tónlistarsviðinu. “Passion in Jazz”- “Jazzástríðan” er safn 20 svarthvítra ljósmynda af listamönnum á borð við Sonny Rollins. Joshua Redman og Kurt Elling, sem teknar hafa verið á síðustu fimm árum á jazzhátíðum í Póllandi.
Sławek Przerwa: Fyrir mörgum árum í gamla Rura klúbbnum í Wroclaw upplifði ég skyndilega ríka þörf fyrir skrásetja á einhvern hátt allan tilfinningahitann, kraftinn og samskiptaferlið í þessari músík. Ég hef síðan orðið háður þessu og eftir hundruðir tónleika og þúsundir tónlistarmanna upplifi ég enn þessar miklu tilfinningar í hvert sinn sem ég smelli af. Vonandi tekst mér að bregða upp kraftmiklum minningum af þessum stórkostlegu viðburðum með myndum mínum. Sumar þeirra er hægt að sjá hér.
Sławek Przerwa, Polish top jazz photographer, at the Reykjavik Jazz Festival
Sławek Przerwa, jazz photographer, one of the most characteristic figures in Polish music industry. He constantly works with music festivals documenting the most important events of the European jazz scene. “Passion in jazz” is a collection of 20 black-and-white photos, portraits of great artists such as Sonny Rollins, Joshua Redman or Kurt Elling, shot in the past five years during jazz festivals and concerts in Poland. The exhibition will be presented from 14th till 20th of August on the ground floor of HARPA Reykjavik Concert Hall during Reykjavik Jazz Festival 2014.
Sławek Przerwa: Many years ago, while observing musicians performing in no longer existing Rura Club in Wroclaw (Poland), I suddenly started feeling the desire to capture their emotions, passion, way of communicating and the power of music. Since then it has become my drug – hundreds of concerts, thousands of musicians and enormous amount of emotion accompanying every pressing of the shutter. By presenting my photographs I hope to evoke the memories of these incredible events and to recall the power of music by means of imagery and imagination. My photographs can be seen here.
Supported by the “Minister of Culture and National Heritage of the Republic of Poland”