Einar Kárason rithöfundur og Raddir þjóðar bjóða í sameiningu uppá dagskrá talaðs máls þessa vinsæla höfundar og kunnáttumanns um íslenska bókmenntahefð. Tónlistarmennnirnir Sigurður Flosason og Pétur Grétarsson leggja til sína sérkennilegu blöndu spunatónlistar og elektrónískra útúrsnúninga á gömlum hljóðritunum úr Árnastofnun.
Dagskráin fer fram á íslensku með útskýringum á ensku eða þýsku (fer eftir áheyrendum). Þetta er samvinnuverkefni með inreykjavik.is
Writer Einar Kárason teams up with Voices of a Nation for a program of the spoken word of this celebrated Icelandic author and authority on Iceland´s literary heritage. Musicians Sigurður Flosason and Pétur Grétarsson present their unique blend of improvised music and electronics layered around old recordings from the vaults of the National Museum and the Árni Magnússon Institute.
Presented in Icelandic with explanations in English or German (depending on the audience). In cooperation with inReykjavik.