Hljómsveitin skipa þeir Rolv Olav Eide á trommur og Per Mathisen á bassa frá Noregi og íslendingarnir Sigurður Flosason á saxófón og Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar. Þeir munu flytja frumsamda tónlist eftir flesta eða alla hljómsveitarmeðlimi, akústíska, swingandi, grúví og allt þar á milli. Um er að ræða samstarfsverefni Jazzhátíðar Reykjavíkur og Dölajazz í Noregi en hljómsveitin mun einnig koma fram á jazzhátíðinni í Lillehammer í haust.
A North Atlantic Musical Treaty between Reykjavik and Lillehammer. To guarantee musical well being we present a collaboration with Dölajazz in Norway. Norwegian drummer Rolv Olav Eide and his compatriot Per Mathisen on bass team up with alto-saxophonist Sigurður Flosason and guitarist Andrés Thor from Iceland for a set of acoustic, swinging, groovy music. They will also be a part of the Lillehammer Jazz Festival in October.
Café Rósenberg – Tuesday, August 20th – 21.00