Dagur 4

Jazzkvöld ársins fór fram með miklum glæsibrag í gærkvöldi.

Joshua Redman kvartettinn lék fyrir troðfullum Norðurljósasal og fór á kostum.

Ný hljómsveit Friðriks Karlssonar hitti beint í mark eins og Ragga Gröndal og Kristjana, Stórsveit Reykjavíkur, Gadjos og Býzans og Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar.

Í DAG:

Sunnudagur/Sunday August 18

15.00 Nordic House – Madeleine Östlund with Alf Häggkvist

17.00 JazzCorner – Jazz Barbecue

20.00 Fríkirkjan – Dave Brubeck In Memoriam

21.00 Hannesarholt – Eyþór Gunnarsson and Ari Bragi Kárason. Piano/Trumpet Duet

21.30 JazzCorner – DÓH Trio

Frábær mynd Alexanders Schwarz frá tónleikum gærkvöldsins.