Jim Black er Íslendingum af góðu kunnur enda verið reglulegur gestur á tónleikasviðum hér í rúmlega tuttugu ár. Gagnrýnendur um allan heim eru sammála aðdáendum Jims um að hann sé óviðjafnanlega uppátækjasamur og hreint ótrúlega vel að sér í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur. Þó að eitt aðalsmerki hans í tónlistarflutningi sé hæfileikinn að koma á óvart þá er það löngu hætt að koma okkur sem hlustum á óvart hvernig honum tekst ávallt að leiða okkur inn á nýjar brautir. Svo vitnað sé í hinn góðkunna tónlistarblaðamann John Fordham hjá Guardian þá kemst maður nokkuð nærri tónlist Alas No Axis með því að ímynda sér Jan Garbarek, Cool jazz sjötta áratugarins, hollensku avant-garde senuna, Bill Frisell, skólahljómsveit og Black Sabbath. Ef það er ekki jazz þá…
Tónleikar í Iðnó 29. ágúst kl 20.30
Chris Speed – Tenor saxophone
Hilmar Jensson – Guitar
Jim Black – Drums
Skúli Sverrisson – Bassi
Jim Black is no stranger to the Icelandic music scene. He has been a regular for over twenty years. His fans in Iceland agree with critics from all over the world that he is incredibly inventive and that his musical expression comes from a deep understanding of his art. This reflects in an uncanny ability to adapt to any musical situation and surprise an audience to no end.
In the words of John Fordham of The Guardian UK: “Consider a collision of Jan Garbarek, 1950s cool jazz, the Dutch avant-garde, Bill Frisell, a high-school rock band and Black Sabbath, and you might be somewhere near Alas No Axis.”
If that isn’t jazz……
Concert at Iðno August 29th at 20.30