Kvartett Sigurðar Flosasonar. Sérstakur gestur; Nikolaj Hess
Síðasti handhafi íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir jazztónsmíðar, saxófónleikarinn Sigurður Flosason, býður upp á heila dagskrá nýrra og nýlegra verka fyrir jazzkvartett. Sérstakur gestur hans verður píanóleikarinn Nikolaj Hess, einn fremsti jazzpíanóleikari Dana um þessar mundir en hann býr og starfar jöfnum höndum í Kaupmannahöfn og New York. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar verða kontrabassaleikarinn Þorgrímur Jónsson og trommuleikarinn Einar Scheving.
Tónleikar í Iðnó sunnudaginn 26. ágúst kl 20
Alto saxophonist and Iceland Music Awards winner for jazz composition, Sigurdur Flosason presents a program of brand new compositions for quartet. A very special guest for this occasion is danish pianist Nikolaj Hess who commutes between Copenhagen and New York to further his illustrious career. Also bassist Þorgrimur Jonson and drummer Einar Scheving.
Concert at Iðnó Sunday August 26th at 20