Björn Thoroddsen og félagar

Björn Thoroddsen gítarleikari hefur á undanförnum misserum látið að sér kveða  í hinum stóra gítarheimi og  verið á tóneikaferðalögum m.a. í N-Ameríku og Evrópu. Björn hefur í gegnum árin verið gestgjafi á velheppnuðum gítarkvöldum Jazzhátíðar Reykjavíkur þar sem gestir hans hafa verið meðal annarra Ulf Wakenius, Kazume Watanabe og Philip Catherine, auk rjómans af innlendum gítarhetjum. 
Björn býður upp á blandaða dagskrá, allt frá popplögum yfir í tónlist af nýútkomnum disk þar sem hann leikur jöfnum höndum á rafgítar og kassagítar. Á tónleikunum í Iðnó  er hljómsveitin skipuð norska bassaleikaranum Ola Andersson og  íslenska trommuleikaranum Jóhanni Óskari Hjörleifssyni, en báðir hafa þeir glæsilegan feril að baki.
 
Guitarist Björn Thoroddsen has become a permanent fixture in the international guitar world and toured North America and Europe extensively. Björn has through the years hosted numerous jazz guitar related events at the Reykjavik Jazz Festival and among his guests have been Ulf Wakenius, Kazume Watanabe and Philip Catherine, as well as the cream of the Icelandic jazz guitar crop. 
Björn presents a mixture of styles ranging from pop songs to his own originals, played on both acoustic and electric guitar.
At this trio engagement in Iðno (Reykjavik’s oldest concert venue) he is joined by local drumming legend Johann Hjörleifsson and Norwegian bass player Ola Andersson.