Píanóleikarinn og tónsmiðurinn Árni Ísleifsson er meðal þeirra heiðursmanna íslenska tónlistarlífsins sem hafa haldið merkjum djassins á lofti í áratugi. Þakkargjörðartónleikar í Kirkju óháða safnaðarins sunndaginn 19. ágúst kl 15.00 eru tileinkaðir honum.
Dagskrá:
“Stína ó Stína”. Gerðubergskórinn og Árni Ísleifsson
“Litli holi naflinn þinn” og “Þínir nettu fætur” af disknum Portrait of a woman. Jón Páll, Gunnar Hrafnsson og Árni Ísleifsson
“Í bláu myrkri” og “Kveðjukoss” af disknum Rökurblús. Hildur Guðný Þórhallsdóttir syngur með hljómsveit hússinns.
“Farmaður fæddur á landi” Raggi Bjarna syngur með hljómsveit hússins.
“Brælubossoa” og “Krómantíkin” af óútgefnum diski. Sæmundur Harðarson og Ómar Guðjónsson leika á gítara.
“Ég var rekinn í dag”, “Óþreyja” og “Mánudagur”. Stórsveit Öðlnga leikur. Friðrik Theodórsson syngur og Þorleifur Gíslason stjórnar.
“Piano Boogie Woogie”. Árni Ísleifsson við hljóðfærið. Hljómsveit hússins.
Pianist and composer Árni Ísleifsson is among the revered gentlemen of the Icelandic music scene that have relentlessly presented jazz music in their work. We pay tribute to his work at Kirkja Ohada Safnadarins on Sunday August 19th at 15.00
An interesting retrospect into the work of the pioneers of Icelandic jazz.