Samið á staðnum
Árdegistónleikar á Jazzhátíð Reykjavíkur / Morning sessions at the Reykjavik Jazz Festival
Laugardaginn 25. ágúst kl 11.30 mun Agnar Már Magnússon setjast við einn af flyglum Hörpu. Þar mun hann sitja hreyfingarlaus þangað til honum dettur eitthvað í hug til að spila. Agnar hefur áður staðið fyrir athyglisverðum tónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur og allar líkur eru á svo verð einnig núna. Agnar hefur í gegnum tíðina boðið uppá lifandi tónleikahljóðritun með Bill Stewart og Ben Street, tónleika til heiðurs Bill Evans og margt fleira. Tónlist Agnars er margslungin og byggir á hefðum í jazzmúsík auk þess sem finna má í henni djúpa tengingu við land og þjóð. Voanndi dettur honum eitthvað í hug til að spila…
Instant Composition
Saturday August 25th at 11.30 pianist Agnar Már Magnússon will sit down at one of Harpa’s fine grand pianos. He will sit there stoically until he thinks of something to play. Agnar has presented many interesting concerts at the Reykjavik Jazz Festival and it is most likely that this be one of those concerts. Agnar has through his involvement with the festival presented a live recording of his own music with Bill Stewart and Ben Street, a tribute to Bill Evans and many more exciting projects. His own music is divers and builds on the heritage of jazz as well as a deep connection to his own origins. Let’s hope he thinks of something to play…