Brasilíska söngvaskáldið Ife Tolentino hefur síðastliðin tíu ár heimsótt Ísland reglulega og hefur hljóðritað með innlendum listamönnum tvo geisladiska sem bíða útgáfu. “Það er hið mikla rými og friður sem landið býr yfir sem fær mig til að koma aftur og aftur” segir Ife og bætir við:”Það sem íslensku tónlistarmennirnir hafa til málanna að leggja er eitthvað alveg einstakt, sem ómögulegt er að bera saman við það sem landar mínir leggja til tónlistar okkar. Ekki endilega betra eða verra…aðeins alveg einstakt. Ég hef fundið alveg sérstakan hljóm með Óskari og Ómari Guðjónssonum, Eyþóri Gunnarssyni og Matthíasi Hemstock og vona að ég eigi eftir að spila inná margar plötur með þeim í framtíðinni”.
Ife og félagar koma fram í ýmsum myndum í Gróðurhúsi Norræna Hússins frá 21. ágúst – 28. ágúst. Tónleikar hefjast kl 22.
“The feeling of space and peace this country brings to me and the wonderful friends , musicians , their unique way of making music , their musical understanding of what I’m talking about although I sing in Brazilian Portuguese etc , makes me come back every year since 2002 . It gave me the desire of recording two albums with only Icelandic musicians (still to be released) .They really bring something special like no other musicians including Brazilians . Neither better , nor worse … just very unique .I have found a very special sound/feeling with O’skar and O’mar Gudjonsson , Eythor Gunnarsson and Matthias Hemstock and I hope we will play loads of concerts and record many many albums in the future “.Ife Tolentino .
Ife will perform with various friends at the Nordic House Greenhouse from August 21st – August 28th. Concerts at 22.