Besti díllinn / The Best Deal

Það er ávallt mikilvægt að sjá til þess að fjöldi viðburða sé í boði annaðhvort frítt eða gegn ákaflega hóflegu gjaldi. Athugið að frítt er á alla viðburði á menningarnótt og sunnudaginn 19. ágúst. Ekki má heldur gleyma tónleikum Stórsveitar Samúels Jóns Samúelssonar á Ingólfstorgi 22. ágúst.

Jazzhátíð býður til sölu miða sem veitir aðganga að sex tónleikum í Norræna húsinu, tveimur í Gym og tonic sal Kex og tveimur árdegistónleikum í Hörpu. Á fullu verði myndi þetta kosta kr 18000 en við bjóðum rúmlega helmings afslátt eða alla þessa tónleika á kr 8000.

It is always important to present a variety of free and/or inexpensive events. Be aware that all events on the Reykjavik Culture Night (August 18) are free as are the events on Sunday (August 19). The Samuel Jon Samuelsson Big Band concert at Ingolfstorg on Wednesday August 22nd is also free. 

The Reykjavik Jazz Festival also offers a special pass for all concerts at the Nordic House, two concerts at Kex’s Gym and Tonic hall and two morning sessions at Harpa. Full price is kr 18000 but it’s yours for kr 8000.

Innifalið/Included

Nordic House:

Mánudagur /Monday 20.08 kl 19.30 -Showcase.  Short sets with singer Rósa Guðrún Sveinsdóttir, Horse Orchestra and bassist Leifur Gunnarsson and his band. Ókeypis/Free

Fimmtudagur/Thursday 23.08 kl 19.30 – Horse Orchestra. Ingimar Andersen og sex spinnegalar. Kr 2000

Mánudagur/Monday 27.08 kl 19.30 – Tríó Magnúsar Johannessens. Kr 2000

Þriðjudagur/Tuesday 28.08 kl 19.30 – Kvintett Scott McLemore. Cd release concert. Kr 2000

Miðvikudagur /Wednesday 29.08 kl 19.30 – Defekt. Kr 2000

Föstudagur/Friday 31.08 kl. 19.30 – K Tríó with Toms Rudzinskis. Splashgirl frá Noregi. Kr 2000

 

Gym og tonik at Kex Hostel:

Laugardagur/Saturday 18.08 – Menningarnótt /Culture Night – Kl 18. Upphitun fyrir skrúðgöngu frá Kex í Hörpu. Warm up for parade to Harpa. Ókeypis aðgangur/Free

Föstudagur/Friday  24.08 kl 21.30 – Brink Man Ship. Kr 2000

Fimmtudagur/Thursday 31.08 kl 21.30 – Andres Thor Nordic Quartet. Kr 2000

 

Harpa, árdegistónleikar/morning sessions:

Laugardagur/Saturday  25. ágúst kl 11.30 – Agnar Már Magnússon piano solo. Kr 2000

Laugardagur/Saturday 1.september kl11.30 – Hot Eskimos trio. Kr 2000