Elabórat á Faktory 21. ágúst

Guðmundur Pétursson gítarleikari flytur tónlist af plötunni Elabórat og fleira efni. Boðið er upp í ferðalag þar sem ægir saman ströngum útsetningum, frjálsum spuna, elektrónísku rokki, glam-jazzi og kraut-blús.

 Iceland’s premiere guitarist Guðmundur Pétursson presents his Elaborat project. A journey of strict arrangements, free improv, glam-jazz and kraut-blues. GP guitar, Pétur Ben guitar/cello, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson bass, Styrmir Hauksson keys, Kristinn Agnarsson drums.