Miðasalan er hafin!

Jazzhátíð Reykjavíkur fer fram dagana 23. – 27. ágúst 2023. Boðið verður upp á glæsilega fimm daga tónleikadagskrá þar sem jazz og spunatónlist verður í forgrunni og frábært listafólk frá Evrópu og Íslandi kemur fram.

JAZZPASSI – Verð 21.990 kr.

Jazzpassinn veitir aðgang að allri dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur 2023. Handhafar passans fá armbönd við upphaf hátíðar og geta í framhaldinu sótt alla tónleika án endurgjalds. Kauptu Jazzpassann hér.

KVÖLDPASSI – Verð 7.990 kr.

Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Athugið að ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá í Hörpu.

Mið. 23/8 – Kvöldpassi kr. 7.990 – Kaupa kvöldpassa.

Harpa – NorðurljósKl. 19:00Benjamín Gísli Tríó (IS/NO)
Harpa – NorðurljósKl. 20:00Wes Montgomery 100 ára – Ásgeir Ásgeirsson 4tet
Harpa – NorðurljósKl. 21:00Stórsveit Reykjavíkur ásamt Kathrine Windfeld (IS/DK)

Fim. 24/8 – Kvöldpassi kr. 7.990 – Kaupa kvöldpassa.

Harpa – Norðurljóskl. 19:00Jónsson, Jónsson, Hemstock & Gröndal
Harpa – Norðurljóskl. 20:00Insomnia Brass Band (DE)
Harpa – Norðurljóskl. 21:00Gard Nilssen Acoustic Unity (NO)

Fös. 25/8 – Kvöldpassi kr. 7.990 – Kaupa kvöldpassa.

Harpa – Norðurljóskl. 19:00Daníel Helgason Tríó
Harpa – Norðurljóskl. 20:00Anna Gréta, Marína Ósk, Rebekka Blöndal & Silva Þ
Harpa – Norðurljóskl. 21:00Gork – Óskar Kjartansson
Harpa – Norðurljóskl. 22:00Beebee & the Bluebirds

Lau. 26/8 – Kvöldpassi kr. 7.990 – Kaupa kvöldpassa.

Harpa – Norðurljóskl. 19:00Kvartett Freysteins
Harpa – Norðurljóskl. 20:00Cathrine Legardh / Sigurður Flosason kvintett (IS/DK)
Harpa – Norðurljóskl. 21:00The Nordic Quintet (IS/SE/DK/FI)
Harpa – Norðurljóskl. 22:00Los Bomboneros

Einnig eru nokkrir stakir tónleikar (verð 3.490 kr) eins og hér segir:

StaðsetningDags/TímiAtriði 
Fríkirkjan25.08. – Kl. 12:00Séð frá Tungli – Sönglög Jórunnar ViðarKaupa miða
Fríkirkjan27.08. – Kl. 18:00HLASkontraBAS (CZ)Kaupa miða
Dómkirkjan27.08. – 20:00Tumi TorfasonKaupa miða