Miðasala hefst 10. júní

Það styttist í að miðasala hefjist á Jazzhátíð 2022. Hér fyrir neðan má finna helstu upplýsingar um miða og þá tónleika sem selt er inn á í Hörpu, Fríkirkjunni og Hallgrímskirkju. Eins og venjulega er frítt inn á marga viðburði Jazzhátíðar og verða þeir tónleikar opinberaðir síðar.

Jazzpassi – Verð. 21.900 kr.
Gildir á alla dagskrá í Hörpu og Fríkirkjunni auk þess að veita afslátt af tónleikum í Hallgímskirkju (Buchanan Requiem) fös. 19/8.

Kvöldpassi er í boði öll kvöld hátíðarinnar í Hörpu en hann veitir aðgang að öllum tónleikum viðkomandi kvölds. Athugið að ekki er selt inn á staka tónleika á kvölddagskrá.

Lau. 13/8 – Kvöldpassi kr. 7.990 :

Harpa – Norðurljóskl. 20:00NOR feat. Jorge Rossy (DK/IS/ES)
Harpa – Flóikl. 20:30Rebekka Blöndal
Harpa – Norðurljóskl. 21:15Jonathan Kreisberg Quartet (US)
Harpa – Flóikl. 21:45Siggi Flosa og Sálgæslan

Sun. 14/8 – Kvöldpassi kr. 7.990 :

Harpa – Kaldalónkl. 19:30Ómar Guðjónsson
Harpa – Flóikl. 20:30Anna Sóley
Harpa – Flóikl. 21:45Nico Moreaux Nonet (FR/IS)

Mán. 15/8 – Kvöldpassi kr. 6.990 :

Harpa – Flóikl. 20:00Bjarni Már Tríó
Harpa – Flóikl. 21:15ASA Tríó og Jóel Pálsson

Þri. 16/8 – Kvöldpassi kr. 6.990 :

Harpa – Flóikl. 20:00Ingibjörg Elsa Turchi
Harpa – Flóikl. 21:15IKARUS (CH)

Mið. 17/8 – Síðdegistónleikar (kl. 18) kr. 3.500. Kvöldpassi kr. 7.990 :

Fríkirkjankl. 18:00TBA
Harpa – Norðurljóskl. 20:00Frelsissveit Íslands ásamt Kari Ikonen (IS/FI)
Harpa – Flóikl. 20:30Marína Ósk kvartett (IS/SE)
Harpa – Norðurljóskl. 21:15Jakob Bro / Óskar Guðjónsson / Skúli Sverrisson (DK/IS)
Harpa – Flóikl. 21:45Guitar Islancio og Unnur Birna

Fim. 18/8 – Hádegistónleikar (kl. 12) kr. 3.500. Kvöldpassi kr. 7.990 :

Fríkirkjankl. 12:00Kristján Martinsson
Harpa – Flóikl. 20:00Ingi Bjarni / Anders Jormin / Hilmar Jensson / Magnús T. Eliassen (IS/SE)
Harpa – Flóikl. 21:15Arild Andersen Group (NO)

Fös. 19/8 – Hádegistónleikar (kl. 12) kr. 3.500. Kvöldtónleikar kr. 5.990 (Jazzpassahafar greiða 3.990):

Fríkirkjankl. 12:00Heiða Árnadóttir – Tunglið og ég
Hallgrímskirkjakl. 20:00Buchanan Requiem (DK/IS/NO/SE)