Tríó Kristjönu Stefáns

Um viðburðinn

Tríó Kristjönu Stefáns – Brakandi fersk

Jazzsöngdívan Kristjana Stefáns ásamt gítarleikaranum Ómari Guðjónssyni og kontrabassaleikaranum Þorgrími Jónssyni flytja í brakandi ferskum spunaútsetningum íslensk dægurlög frá ma. Bubba Morthens, Björgvini Halldórs, KK, Ragga Bjarna, Stuðmönnum, Nýdönsk, Gunnari Þórðar og fleirum.

Kristjana Stefáns : söngur
Ómar Guðjónsson : gítar og fetilgítar
Þorgrímur Jónsson : kontrabassi

*Þessir tónleikar eru haldnir í samstarfi við Jómfrúna Lækjargötu.

Sjá alla viðburði