Tríó Gunnars Gunnarssonar ásamt Sönghópnum við Tjörnina

Um viðburðinn

Tríó Gunnars Gunnarssonar ásamt Sönghópnum við Tjörnina leikur sálma í djassútsetningum af plötum Gunnars en sú síðasta, sem nefnist 525, kom út árið 2014 og hlaut tilnefningu til íslensku tónlistarverðlaunanna.

FLYTJENDUR:

Gunnar Gunnarsson – píanó
Ásgeir Ásgeirsson – gítar
Þorgrímur Jónsson – kontrabassi

Sönghópurinn við Tjörnina

 

Sjá alla viðburði