Kvintett Kristjönu Stefáns

Um viðburðinn

Kvintett Kristjönu Stefáns leikur uppáhaldslög og standarda í ferskum útsetningum, allt frá Bítlunum til Billy Strayhorn og eigin tónsmíða.

KVINTETT KRISTJÖNU STEFÁNS:

Kristjana Stefánsdóttir: söngur
Ómar Guðjónsson: gítarar
Þorgrímur Jónsson: kontrabassi
Daði Birgisson: píanó/orgel
Magnús Trygvason Eliassen: trommur

 

 

 

Tengdir listamenn

Sjá alla viðburði