Jazzhátíðarmessa í Fríkirkjunni í Reykjavík

Um viðburðinn

Jazzhátíðarmessa
Fríkirkjan í Reykjavík
Sunnudagur 1. september
14:00

Fríkirkjan í Reykjavík hefur um árabil verið samtarfsaðili Reykjavík Jazz (Jazzhátíðar Reykjavíkur) og hýst marga viðburði á vegum hennar. Að þessu sinni býður Fríkirkjan upp á jazzhátíðarmessu 1. septmeber kl. 14. Fram koma Sönghópurinn við Tjörnina og Hljómsveitin Mantra ásamt gestum, sem leika og syngja sálma í bland við ballöður – og einnig verður sálmaspuni á fjarstýrt pípuorgel.